Home » Gísla Saga Súrssonar by Jóhanna Sveinsdóttir
Gísla Saga Súrssonar Jóhanna Sveinsdóttir

Gísla Saga Súrssonar

Jóhanna Sveinsdóttir

Published 1985
ISBN :
Paperback
186 pages
Enter the sum

 About the Book 

Gísli Súrsson flutti frá Noregi um 950 ásamt fjölskyldu sinni, þar á meðal bróður sínum Þorkatli. Þorbjörn faðir þeirra var nefndur súr vegna þess að hann hafði bjargað sjálfum sér úr eldi með því að fara í mjólkursýru úr sýrukerum. Hann keypti sérMoreGísli Súrsson flutti frá Noregi um 950 ásamt fjölskyldu sinni, þar á meðal bróður sínum Þorkatli. Þorbjörn faðir þeirra var nefndur súr vegna þess að hann hafði bjargað sjálfum sér úr eldi með því að fara í mjólkursýru úr sýrukerum. Hann keypti sér land í Dýrafirði og bjó á Sæbóli í Haukadal. Eftir lát Þorbjörns bjó Þorkell áfram á Sæbóli en Gísli á Hóli innar í dalnum.Í sögunni segir svo frá að svonefndir Haukdælir úr Dýrafirði, Gísli, bróðir hans Þorkell, mágur þeirra Þorgrímur Þorsteinsson goðorðsmaður, sem giftur var Þórdísi, systur þeirra, og Vésteinn Vésteinsson, mágur Gísla, sem var bróðir Auðar, konu Gísla, ganga í fóstbræðralag. Í fóstbræðralagi fólst það, að óskyldir menn tengdust eins og um fjölskyldumeðlimi væri að ræða. Hefndarskyldan var mikilvægust í fóstbræðralaginu eins og hún var í fjölskylduheiðri norðurlandamanna á þessum tíma.Skólaútgáfa með skýringum og verkefnum ásamt litprentuðu korti af sögusviði. Myndskreyting eftir Hauk Halldórsson.